Um okkur
Skóverslunin Bossanova hf. (7012862519) Er skóbúð í kringlunni 8-12, stofnuð árið 1986. Bossanova hefur verið starfandi frá opnun Kringlunnar í 32 ár. Við flytjum inn skó aðalega frá Italíu, Spáni og Portugal. Við leggjum áheyrslu á gæði, fjölbreytileika og tísku. Bossanova er fjölskyldufyrirtæki sem hefur þjónustað tryggum viðskiptavinum í yfir 30 ár.